top of page

Klæðnaður

Skinnklæði:

Eru föt úr dýraskinnum sem sjómenn klæddust áður fyrir tilkomu regnfatnaða. Skinnklæðin einangruðu vel og töldust vera góð á þeim tíma. Eftir að regnfatnaður kom á markað hættu flestir að nota skinnklæði og í dag notast menn eingöngu við regnfatnað í stað skinnklæðnaðar.

bottom of page