top of page

Bátar

 

,,Fiskiskip eins og nafnið gefur til kynna eru öll þau skip sem stunda einhvers konar fiskveiðar. Þetta eru smábátar,línuskip/bátar, dragnótabátar, netaskip, skuttogarar, uppsjávarskip og fjölveiðiskip."

 

,,Íslenski veiðiflotinn er einstaklega tæknilega þróaður og er notast við fjölbreytilega tækni og veiðarfæri. Veiðarfærunum er aðallega skipt í sjö flokka: handfæri, línu, net, dragnót, hringnót, botnvörpu eða –troll og flotvörpu eða –troll. Þó veiðarfærin séu flokkuð í svona fáa flokka eru til ótal afbrigði af hverju veiðarfæri fyrir sig." 

-Tekið af Wikipediu

bottom of page