top of page

HB Granda til að fylgjast með og læra um löndun hjá togara. Við fengum líka að sjá inn í frystihús og sjá hvernig ferlið fer fram eftir að fiskurinn er kominn í land. Við vorum svo heppnir að fá starfsmann á svæðinu sem gat sýnt okkur allt sem við vildum og varð okkur að góður gagni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í Fossvogskirkjugarði fengum við að skoða minnisvarða tileinkaður sjómönnum. Þar tók á móti okkur Þorgeir Adamsson starfsmaður í kirkjugarðinum og sýndi okkur minnisvarðan og sagði okkur frá honum.

Í Grandakaffi mældum við okkur mót við reyndan sjómann sem sagðir okkur frá starfsferli sínum úti á sjó. Við fengum okkur líka dýrindis kræsingar sem voru í boði á viðráðanlegu verði. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir

Heimasíður:

Við fórum á...

bottom of page